
Gönguferð á Þorbjörn
Nemendahópurinn í valáfanganum Líkamsrækt og hreyfing gekk á Þorbjörn í lok febrúar. Veður var gott og margt spennandi kom fyrir sjónir eins og myndir á myndavef skólans sýna. Mikil sprunga liggur í gegnum mitt fjallið og er landslagið þar víða magnað og betra að fara varlega.