
Gítarnámskeið
GÍTARNÁMSKEIÐ
Haustönn 2017
Nú á haustönn verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 7-16 ára, geta lært að spila á gítar.
Námskeiðið tekur 8 vikur, 1 tími á viku og kostar 15.000 kr.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Svanhildi ritara frá kl.7:45-15:30 fyrir 8.september 2017.
Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga