
Fyrstu dagarnir - Þemadagar
Nú er fyrsta vikan liðin og margt skemmtilegt búið að bralla saman. Í vikunni fóru krakkarnir í ýmsar vettvangsferðir og nutu útiverunnar í góða veðrinu sem hefur leikið við okkur.
Á föstudaginn var bekkjunum stokkað upp og blandaðir hópar gengu hér um nágrenni skólans í allskyns leikjastöðvum undir stjórn eldri bekkinga þar sem hópstjórarnir stóðu sig með stakri prýði.
Hér er hægt að sjá myndir frá vikunni