
Frábær dansari í Stóru-Vogaskóla
Um helgina fór fram dansmótið Lotto Open þar sem Eva Lilja Bjarnadóttir nemandi í 7.bekk í Stóru-Vogaskóla ásamt dansfélaga sínum urðu Lottómeistarar.
Erum við stolt af henni og óskum henni og dansfélaga hennar innilega til hamingju með þennan glæsta árangur.
----
Myndirnar eru fengnar úr nýjasta tölublaði Séð og Heyrt