
Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl verða mánudaginn 27.janúar
Nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara í sína heimastofu.
Foreldrar/forráðamenn bóka tíma í Mentor, opnað hefur verið fyrir skráningar, opið frá 18.-22. janúar
Frístund verður opin frá 08:00-16:00 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.
- biðjum foreldra/forráðamenn barna í Frístund vinsamlegast um að láta vita fyrir hádegi 23.
janúar hvort barnið mæti í Frístund.