
Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg

Hildigunnur Jónasdóttir, formaður foreldrafélagsins kom og afhenti Hilmari aðstoðarskólastjóra páskaegg fyrir starfsmenn skólans. Gjöfin er þakklætisvottur til starfsmanna fyrir að standa vaktina á þessum fordæmalausum tímum. Þökkum við innilega velvild og hlýhug.