
Fokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra

Þriðjudaginn 8. október kl. 17:00, býður Sveitarfélagið Vogar foreldrum/forsjáaðilum í sveitarfélaginu á fræðslufund.
Fokk me-Fokk you, Veruleiki unglinga í tengslum við sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti.
í samkomusal Stóru-Vogaskóla (Tjarnarsal).