
Duglegir nemendur í námsveri
Nemendur í námsveri lögðu könnun fyrir nemendur í 5. - 10. bekk og verða niðurstöður birtar á vordögum eða við skólaslit. Sýndu nemendurnir mikinn dugnað og vandvirkni við framkvæmd könnunarinnar og eiga þakkir skildar fyrir það.