
Björn Þór í 2. sæti
Hann Björn Þór í 5. bekk fékk önnur verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem fór fram núna um helgina og fékk einnig Guðrúnarbikarinn sem er fyrir framúrskarandi hugmyndaríki, dugnað og samviskusemi. Óskum við honum innilega til hamingju