
BILUN Á SÍMKERFI OG TÖLVUBÚNAÐI
Vegna bilunar í rafmagnsstreng inn í húsnæði skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, liggur símakerfi og tölvubúnaður niðri hjá Bæjarskrifstofunni. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur. Ekki er ljóst hversu langan tíma viðgerð tekur.