
Ást gegn hatri
Þriðjudaginn 29. september verður haldinn fyrirlestur fyrir nemendur og foreldra um einelti.
Selma Björk mun hitta nemendur í 7.-10. bekk um morguninn en um kvöldið mun Hermann Jónsson halda fyrirlestur fyrir foreldra 1.-10. bekkja.
Kveðja foreldrafélag Stóru-Vogaskóla og Stóru-Vogaskóli.