
Alþjóðlegi dagur matreiðslumanna
Alþjóðlegur dagur matreiðslumanna er í dag og í tilefni dagsins kom Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari og sýndi okkur hvernig matreiða á fiskinn sem var á boðstólnum í matsalnum í dag. Gaman að sjá hvað krakkarnir voru áhugsamir. Hér má sjá nokkrar myndir.