
Ævintýrið um Norðurljósin
Gaman að segja frá því að á morgun, laugardag mun skólakórinn okkar syngja á sýningunni Ævintýrið um norðurljósin í Hörpunni með tónmenntakennara skólans Alexöndru Chermyshova.
En hér er smá innslag frá Víkurfréttum varðandi sýninguna
Óskum við þeim góðs gengis