
ADHD Suðurnes

Við bendum foreldrum og forráðamönnum á mjög gagnlegt námskeið fyrir foreldra ungra barna með adhd og aðrar taugaraskanir. Þessi viðburður er á vegum ADHD Suðurnes. Nánari upplýsingar á hlekk.
https://www.adhd.is/is/moya/news/fraedslufundur-sudurnes-sjonraent-skipulegt