
Aðalfundur foreldrafélagsins
Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 19. október
næstkomandi kl. 20:00 í Stóru-Vogaskóla.
Gengið inn um inngang miðstigs.
Dagskrá:
- Hefðbundin aðalfundarstörf
- Önnur mál
Nokkrir stjórnarmeðlimir eru að hætta og því vantar inn hresst og skemmtilegt fólk í stjórn.