
Árshátíðaratriði 2021

Í dag áttu nemendur skólans að hafa gaman og horfa saman á árshátíðaratriðin sem þau hafa unnið hörðum höndum að síðastliðnar vikur. Mælum með því að fjölskyldan sameinist og horfi á atriðin með börnum sínum, poppi og borði sparinesti og hafi gaman af.