
5. bekkur sér um dagskrá í samveru
Föstudaginn 29. október munu nemendur 5. bekkjar sjá um dagskrá á samveru á sal skólans. Er ekki að efa að þar verður boðið upp á ýmislegt skemmtilegt. Þess utan munu nokkir nemendur úr Tónlistaskóla Voga leika á píanó. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru sem fyrr velkomnir á samveruna.