
3 sætið í Gettu enn betur
Skólinn keppti í Gettu enn betur í gærkvöldi og hrepptu 3 sætið í keppninni á móti Myllubakkaskóla
Nemendur sem kepptu fyrir hönd skólans voru Ingibjörg Lára Sigurðardóttir, Logi Friðriksson og Ólafur Már Pétursson
Til hamingju