
3. bekkur átti góðan dag í samveru á sal.
Í dag var það 3. bekkur sem sá um skemmtunina á sal. Voru fjölmörg dans og söngatriði flutt auk þess sem bæði var leiðið á píanó og selló. Mjög margir aðstandendur komu í heimsókn og var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér mjög vel.