
2.bekkur og hafið

Nemendur í 2.bekk erum að vinna með Hafið. Höfum frá skólabyrjun verið að sækja okkur upplýsingar úr fjörunni. Höfum teiknað það sem við höfum fundið, skoðað mjög nánar í viðsjá. Einnig erum við á fullu að teikna hin ýmsu sjávardýr sem munu að lokum fara upp á sjávarvegg í stofunni okkar.
Þetta finnst okkur virkilega skemmtilegt og áhugavert að vera vinna svona með Hafið.
Einnig erum við að æfa okkur í paint/málun forriti.