31. janúar 2025

100 daga hátíð

100 daga hátíð

1.  bekkingar héldu upp á það í dag að hafa verið 100 daga í skólanum. Gerðu þau margt skemmtilegt í tilefni dagsins

Til hamingju 1. bekkingar með það að hafa verið í 100 daga í skólanum.

Gangi ykkur vel í þessari vegferð.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School