Fréttir

Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg
2. apríl 2020
Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg

Hildigunnur Jónasdóttir, formaður foreldrafélagsins kom og afhenti Hilmari aðstoðarskólastjóra páskaegg fyrir starfsmenn skólans. Gjöfin er þakklætisvottur til starfsmanna fyrir að standa vaktina á þessum fordæmalausum tímum. Þökkum við innilega velvild og hlýhug....

Lesa meira
Bangsarnir gleðja
2. apríl 2020
Bangsarnir gleðja

Um þessar mundir má finna bangsa af öllum stærðum og gerðum í gluggum víða um land. Bangsarnir gleðja og hvetja til útiveru á tímum samkomubanns.  Landvernd og Skólar á grænni grein (grænfáninn) senda fjölskyldum og skólum nokkrar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig má útfæra bangsagöngur þannig að læra megi um lífbreytileika í leiðinni. Hér má s...

Lesa meira
Verðum við heimsmeistarar í lestri ?
2. apríl 2020
Verðum við heimsmeistarar í lestri ?

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Verkefnið mun standa til 30. apríl og að því loknu munum við freista þess að fá afraksturinn skráðan í Heimsmetabók Guinness. Slíkt hefur ekki verið ger...

Lesa meira
Samkomubann og börn
23. mars 2020
Samkomubann og börn

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum. Gott...

Lesa meira
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla
20. mars 2020
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla

Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: Umsjónarkennslu á yngsta- eða miðstigi Textíl Heimilsfræði Náttúrufræðikennslu Sérkennslu Smíði   Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem...

Lesa meira
Gjöld fyrir frístund á tímum COVID
19. mars 2020
Gjöld fyrir frístund á tímum COVID

Hér má sjá nánari upplýsingar um gjöld vegna frístund á tímum Covid...

Lesa meira
Samgangur barna eftir skólatíma
19. mars 2020
Samgangur barna eftir skólatíma

Fengið af vef Heimili og skóli Við hjá Heimili og skóla fengum fyrirspurn frá foreldrafélagi um samgang barna eftir skólatíma á meðan á samkomubanni stendur. Við leituðum eftir upplýsingum hjá sóttvarnarlækni og fengum þessar leiðbeiningar: Foreldrar eru hvattir til þess að takmarka samgang allra í fjölskyldunni við aðra utan fjölskyldunnar sem mes...

Lesa meira
Skipulag skólahalds vegna Covid19
16. mars 2020
Skipulag skólahalds vegna Covid19

Skipulagið má sjá hér...

Lesa meira
Skipulagsdagur 16.mars
13. mars 2020
Skipulagsdagur 16.mars

Skipulagsdagur verður mánudaginn 16.mars Enginn skóli né frístund þann daginn sjá frétt frá sveitafélaginu Vogum...

Lesa meira
Stærðfræðikeppni FS
12. mars 2020
Stærðfræðikeppni FS

Nokkrir nemendur frá Stóru-Vogaskóla tóku þátt í stærðfræðikeppni FS í ár sem haldin var 27. febrúar sl. Þáttakendur voru 112 úr 9. grunnskólum á Suðurnesjum Verðlaunaafhending fór fram miðvikudaginn 11. mars þar sem 10 efstu í hverjum árgangi mættu og áttum við 3 nemendur í þeim hópi. 2. sæti Samúel Óli Pétursson 8.b 4. sæti Patrekur Fannar Unnars...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Mentor
  • Twinning School