Fréttir

Heimsókn í hesthúsið
29. maí 2020
Heimsókn í hesthúsið

Skemmtileg ferð í hesthúsið hjá 2. bekk. Allir sem vildu fengu að klappa og kemba hestunum og Særún hestakona fræddi krakkana um ýmislegt....

Lesa meira
Lokahóf 5-10b í kvöld
29. maí 2020
Lokahóf 5-10b í kvöld

ATH ! Slip and slide fellur niður vegna veðurs, í staðinn verður fatasunds partý í sundlauginni kl: 17:00, munið eftir hreinum fötum til að fara ofan í :)...

Lesa meira
Skipulag á vordögum
25. maí 2020
Skipulag á vordögum

...

Lesa meira
Stelpur og tækni 2020
20. maí 2020
Stelpur og tækni 2020

Stelpurnar í unglingadeild tóku þátt í Stelpur og tækni 2020 þann 20. maí í boði HR og lærðu þær á Wordpress vefsíðuforritið og Sonic-Pi tónlistarforritið. Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er að kynna fyrir stelp...

Lesa meira
Stóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið
15. maí 2020
Stóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið

Krakkarnir okkar stóðu sig með stakri prýði í gær í Stóru-upplestrarkeppninni í Grindavík. Elvar Ásmundsson var í 2. sæti og óskum við honum innilega til hamingju með frábæra frammistöðu....

Lesa meira
Stóra-upplestrarkeppnin 7. bekkur
14. maí 2020
Stóra-upplestrarkeppnin 7. bekkur

Hægt verður að horfa á Stóru upplestrarkeppnina hjá 7.bekk sem haldin verður í Grindavík í dag, fimmtudag, kl:14:30 á facebook síðu grunnskóla Grindavíkur. Streymið verður á meðan á keppni stendur Eftirfarandi þrír nemendur keppa fyrir okkar hönd: Ásdís Vala Einarsdóttir Elvar Ásmundsson Ólafur Már Pétursson Hér er linkurinn. https://www.facebook...

Lesa meira
Merkilegt dýr fannst í fjöruferð 2.bekkjar
13. maí 2020
Merkilegt dýr fannst í fjöruferð 2.bekkjar

Þessir flottu krakkar í 2. bekk fundu sérstaklega merkilegt dýr í Vogafjöru í gær - burstaorminn risaskera (Alitta virens, hét áður Nereis virens). Þau náðu frampartinum af orminum en þeir geta orðið nálægt metra að lengd. Þeir hafa öfluga kjálka og geta bitið. Þegar sjórinn hlýnar synda karldýrin úr holunni sinni á fullu tungli og hrygna uppi í sj...

Lesa meira
Hefðbundið skólastarf á ný
11. maí 2020
Hefðbundið skólastarf á ný

SKÓLASTARF FRÁ 4. MAÍ Mánudaginn 4. maí var skipulagsdagur í Stóru-Vogaskóla og því enginn skóli hjá nemendum. Þriðjudaginn 5. maí hófst hins vegar hefðbundið skólastarf að nýju, ásamt íþrótta- og sundkennslu.   STUNDATAFLA SKÓLAÁRSINS GILDIR Unnið verður eftir hefðbundinni stundatöflu til vors og skólaslit munu fara fram út frá samþykktu skóladaga...

Lesa meira
Hópamyndun unglinga
16. apríl 2020
Hópamyndun unglinga

...

Lesa meira
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla
7. apríl 2020
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla

Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: · Textíl · Sérkennslu · Smíði Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endurspeglast í d...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Mentor
  • Twinning School