Virðing  Vinátta  Velgengni

Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg
2. apríl 2020
Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg

Hildigunnur Jónasdóttir, formaður foreldrafélagsins kom og afhenti Hilmari aðstoðarskólastjóra páskaegg fyrir starfsmenn skólans. Gjöfin er þakklætisvottur til starfsmanna fyrir að standa vaktina á þe...

Lesa meira
Bangsarnir gleðja
2. apríl 2020
Bangsarnir gleðja

Um þessar mundir má finna bangsa af öllum stærðum og gerðum í gluggum víða um land. Bangsarnir gleðja og hvetja til útiveru á tímum samkomubanns.  Landvernd og Skólar á grænni grein (grænfáninn) senda...

Lesa meira
Verðum við heimsmeistarar í lestri ?
2. apríl 2020
Verðum við heimsmeistarar í lestri ?

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Ve...

Lesa meira

Næstu viðburðir

6. apríl 2020
Páskafrí
18. maí 2020
Skipulagsdagur 18.maí
21. maí 2020
Vorhátíð - Uppstigningardagur
5. júní 2020
Skólaslit
Fleiri viðburðir
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Mentor
  • Twinning School