
Undankeppni skólahreysti 28.maí
Stóru-Vogaskóli tekur þátt í undankeppni í skólahreysti þann 28.maí nk. kl:14:30-15:30
Skólahreystiundankeppnir og úrslit eru haldin 28.29 og 30. maí.
- Dagana 28. 29, og 30. maí verða undankeppnir og úrslit án áhorfenda í Laugardalshöll sniðnar að formerkjum og reglum Sóttvarnaráðs.
- 40 skólar frá Vestfjörðum/Vesturlandi/Austurlandi/Suðurlandi/Reykjanesi og Stór-Reykjavíkursvæðinu taka þátt.
- Beinar útsendingar á Rúv frá öllum undankeppnum og úrslitum dagana 28/29/30 mai.
- Einn þáttur verður sýndur miðvikudaginn 27.mai kl. 20:00 frá undankeppnum Skólahreysti á Akureyri og Norðurlandi