26. febrúar 2020

Öskudagur

Öskudagur í dag.

Skertur nemendadagur

Nemendur mæta skv. stundatöflu og fara heim eftir hádegismat. Þennan dag er uppbrot á kennslu og ýmislegt skemmtilegt gert. Við viljum hvetja alla nemendur til að mæta í búningum í tilefni dagsins.

Frístund hefst strax að loknum hádegismat. Frístund verður í skólanum þennan dag svo sækja þarf nemendur þangað við lok Frístundar, í inngang yngstu barna. Sími Frístundar 8556225.
Þeir nemendur sem fara á öskudagsskemmtun í íþróttahúsi eru á ábyrgð foreldra. Foreldrar þurfa því að gera ráðstafanir með ferðir til og frá skóla á skemmtun.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School