13. mars 2020

Íþróttadagur

Íþróttadagur

Íþróttadagur í dag.

Föstudaginn 13. mars er íþróttadagur í skólanum og því sveigjanlegt skólastarf. Þetta er skertur dagur.

Mæting hjá 1.-9. bekk í skóla kl. 8:00 til umsjónarkennara
Mæting hjá 10. bekk upp í íþróttahús kl: 8:00

1.-4. bekkur fer heim eftir hádegismat, 11:20, fyrir utan þau börn sem eru í Frístund.
5.-10. bekkur fer heim eftir hádegismat, 12:00.
Nemendur 1.-9. bekk komi með skólatöskur, íþróttaföt og nesti.
Nemendur 10. bekk komi með íþróttaföt og nesti
Frístund tekur við strax að loknum hádegismat.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Mentor
  • Twinning School