Á döfinni

  15. mars 2019

  Íþróttadagur / skertur dagur

  Minnum á íþróttadag sem er á dagskrá hjá okkur í dag samkvæmt skóladagatali.


  Dagskráin er með hefðbundnu sniði og stendur frá kl: 8 og fram að hádegi.

  Allir nemendur skólans taka þátt en það eru íþróttakennarar Guðmundur og Jens og 10.bekkur stjórna leikjunum.

  Búið er að skipuleggja alls konar leiki og keppni sem allir eiga að hafa gaman að.

  Nemendur í 1. - 4. bekk  fara í mat um kl:11:20 og fara heim að matartímanum loknum.

  Frístundarkrakkar fara beint í frístund eftir mat.

  Nemendur 5. - 10.bekk fara í mat um kl: 12:00 og svo heim að matartímanum loknum

  Til baka


  « júlí 2019 »
  M Þ M F F L S
  1 2 3 4 5 6 7
  8 9 10 11 12 13 14
  15 16 17 18 19 20 21
  22 23 24 25 26 27 28
  29 30 31