Á döfinni

6. mars 2019

Öskudagur /skertur dagur

 Á öskudag er sveigjanlegt skólastarf og er kennsla frá kl 8:00-11:00. 

Nemendur og starfsmenn gera sér glaðan dag og brjóta upp skólastarf með ýmsum uppákomum og við hvetjum alla til að koma í búningi.

Gott að taka bakpoka með nesti og pennaverski.  

Ekki eru íþróttir og sund þann dag og mæta allir nemendur í skólann kl 8:00.

Frístund er niðrí skóla þennan dag svo sækja þarf nemendur þangað í lok Frístundar.

Þeir nemendur sem fara á öskudagsballið í félagsmiðstöð eru á ábyrgð foreldra. Foreldrar þurfa því að gera ráðstafanir með ferðir til og frá skóla á ballið.

Frístund sér ekki um gæslu á balli.

 

Til baka


« apríl 2019 »
M Þ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30