23. ágúst 2021

Skólasetning 2021

Skólasetning verður í heimastofum nemenda mánudaginn 23.ágúst.

Vegna sóttvarnaráðstafana mun skólasetning vera með öðru sniði en vant er. Mun hún fara fram í heimastofum bekkja  án foreldra nema 1. bekkinga og nýnema. Þar má eitt foreldri fylgja barni og skal nota andlitsgrímu.

kl:10:00 1.-5. bekkur

1.b st. 5 þar má eitt foreldri fylgja barni og skal bera andlitsgrímu

2.b st. 3

3.b st. 1

4.b st. 7

5.b st. 8 

Þeir foreldrar barna í 1.-4. bekk sem hyggjast nýta Frístund eru beðnir um að skrá börn sín sem allra fyrst. Ekki er tekið á móti óskráðum börnum í Frístund, sem hefst á þriðjudag. Slóðin á íbúagáttina þar sem þarf að skrá er hér fyrir neðan.
https://vogar.ibuagatt.is/login.aspx

kl:11:00 6.-10. bekkur

 6.b st. 18

 7.b st. 11

 8.b st. 14

 9.b st. 12

10.b st. 13

Skóli hefst kl: 8:00 þriðjudaginn 24.ágúst
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School