13. maí 2020

Merkilegt dýr fannst í fjöruferð 2.bekkjar

Merkilegt dýr fannst í fjöruferð 2.bekkjar

Þessir flottu krakkar í 2. bekk fundu sérstaklega merkilegt dýr í Vogafjöru í gær - burstaorminn risaskera (Alitta virens, hét áður Nereis virens).

Þau náðu frampartinum af orminum en þeir geta orðið nálægt metra að lengd. Þeir hafa öfluga kjálka og geta bitið. Þegar sjórinn hlýnar synda karldýrin úr holunni sinni á fullu tungli og hrygna uppi í sjónum nálægt kerlingunni sem gýtur eggjum sínum í sína holu. Risaskerinn rofnar eða springur við þessa iðju og deyr því miður að lokinni hrygningu, bæði karl- og kvendýrið.

Hér sjá má frétt inn á facebook síðu þekkingasetri Suðurnesja

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School