Á döfinni

8.6.2010 09:34:50

Yngstu börnin grćđa upp Stapann

Á vordögum í Stóru-Vogaskóla var 600 kg af tilbúnum áburđi dreift á hálfgróiđ land upp af Reiđskarđi á Vogastapa. Ţar er strjáll gróđur međ grjóti og sand- og moldarflögum en töluvert af grasi sem er svo smávaxiđ ađ ţađ sést varla en mun vaxa og ţéttast ţegar ţađ fćr áburđ. Lúpínan er óđum ađ grćđa upp og leggja undir sig suđurhliđ Vogastapa en ćtlunin er a halda lúpínunni frá norđurhlutanum, ţeim hluta sem sést frá Vogum. Börnin voru einmitt ađ grćđa upp hluta af ţví svćđi sem á ađ vera lúpínulaust í framtíđinni. Landgrćđsla ríkisins lagđi til áburđinn. Börnin löbbuđu og hjóluđu á stađinn og voru innan viđ klukkustund ađ dreifa öllum áburđinum undir leiđsögn starfsfólks skólans. Allir voru ánćgđir og glađir er haldiđ var heim í mat í skólanum ađ loknu vel unnu verki.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31