Á döfinni

  24.5.2012 18:15:52

  Vortónleikar hjá Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga

   
  Ţriđjudaginn 22.maí kl. 17:30 voru vortónleikar Tónlistarskólans í Tjarnarsal
  Allir píanónemendur skólans skemmtu okkur međ píanóleik og spiluđ tvö verk hver.
  Nemendur í öđrum bekk spiluđu á klukkuspil og og ţriđju bekkingar á blokkflautu.
  Foreldrar, systkini og ađrir ađstandendur fjölmenntu á tónleikana.
  Nemendur sýndu prúđmannlega framkomu og hafa greinilega ekki ađeins notiđ tónlistarkennslu Laufeyjar heldur líka fengiđ tilsögn í framkomu og kurteisi gagnvart flytjendum.
  Ég segi fyrir hönd áheyrenda, kćrar ţakkir fyrir góđa skemmtun.
   
  Svava Bogadóttir
  skólastjóri

  Fleiri myndir frá tónleikunum eru inn á myndasafni skólans.
   

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28