Á döfinni

19.5.2012 21:07:48

Vorsýningin á uppstigningardag

Mikil hátíđ var í Stóru-Vogaskóla á uppstigningardag. Ţá sýndu nemendur afrakstur vetrarins og buđu öllum bćjarbúum í skólann. Hver bekkur var međ sýnishorn frá flestum námsgreinum, nemendur sýndu međal annars vinnubćkur, textílverkefni, smíđaverkefni, myndmenntaverkefni, leir- og glerverkefni o.fl.

Í náttúrufrćđistofunni var ýmislegt til sýnis sem tengist náttúrufrćđi og umhverfinu. Í heimilisfrćđistofunni var bođiđ upp á ćvintýraland bragđlaukann. Ţar fengur gestir ađ smakka hinar ýmsu bragđtegundir og reyndu ađ átta sig á hvort ţeir ţekktu bragđiđ.

6. bekkur notađi tćkifćriđ og var međ fjáröflun fyrir bekkinn, en hann stefnir á ferđ í skólabúđir í Reykjaskóla í Hrútafirđi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kaffisölu í Tjarnarsal og skemmtilega hlutaveltu ţar sem kenndi ýmissa grasa.

 • Á leiksvćđi utandyra var Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla međ hoppukastala, RISAbox og gestum og gangandi var bođiđ á hestbak.
 • Dagurinn tókst međ eindćmum vel og ekki var verra ađ veđriđ lék viđ gesti dagsins.
 • Til baka


  « október 2018 »
  M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6 7
  8 9 10 11 12 13 14
  15 16 17 18 19 20 21
  22 23 24 25 26 27 28
  29 30 31