Á döfinni

27.5.2014 18:11:24

Vorsýning

 Fimmtudagur 29.maí 2014 - uppstigningardagur

Vorsýning Stóru-Vogaskóla kl. 12-15
Sýning í stofum á verkum nemenda t.d. vinnubćkur, verkefni alls konar bćđi sameiginleg og einstaklingsverkefni, textílverkefni, smíđaverkefni o.fl.
o   Í Tjarnarsal verđur kaffisala, hlađborđ sem er fjáröflun fyrir 6. bekk  sem fer síđan í haust á Reyki  - 500 kr. f.börn, 1000 kr. f. fullorđna, ókeypis fyrir 5 ára og yngri.
o    6.bekkur verđur međ hlutaveltu - engin 0, miđinn kostar 50 kr.
o    Í einni stofu verđa ţrautir eins og  boltakast
o   Foreldrafélagiđ býđur upp á leiktćki, ađ fara á hestbak, andlitsmálningu og ástandsvottun Dr.Bćk.
Dr. Bćk mćtir međ farandskođunarstöđina sína og ástands skođar hjólin. Pumpar, smyr og skođar bremsur og gíra. Hvert hjól fćr sitt ástandsvottorđ. Líka gott tćkifćri til ţess ađ spyrja hinn ráđagóđa doktor.
Sjáumst hress og kát

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31