Á döfinni

  29.5.2012 10:24:31

  Vornámskeiđ foreldra 6 ára barna

  Síđastliđinn föstudag var haldiđ stutt námskeiđ fyrir foreldra 6 ára barna. Ţ.e. fyrir ţá foreldra sem eiga börn sem eiga ađ byrja í 1. bekk nćsta haust. Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur ásamt Svövu Bogadóttur sáu um námskeiđiđ. 14 foreldrar 11 barna mćttu og fengu ađ hlýđa á frćđslufyrirlestur um ţađ sem ber ađ hafa í huga viđ upphaf skólagöngu 6 ára barna.

  Hér eru glćrurnar sem notađar voru á fyrirlestrinum.

  Til baka

  « júlí 2017 »
  M Ţ M F F L S
            1 2
  3 4 5 6 7 8 9
  10 11 12 13 14 15 16
  17 18 19 20 21 22 23
  24 25 26 27 28 29 30
  31