Á döfinni

  2.6.2015 19:41:37

  Vordagar

   Kćru forráđamenn

  Nú fer ađ líđa ađ lokum skólaársins 2014-2015 og síđustu skóladagarnir framundan. Ţá verđum viđ mikiđ útiviđ og ţví er mikilvćgt ađ nemendur komi klćddir eftir veđri. Á vordögum er gott ađ vera međ lítinn bakpoka (sundpoka) til ađ bera nesti og vatnsflösku á ferđum sínum. Dagskrá verđur sem hér segir:

   

  Mánudagur 1.júní:   Dagskrá frá kl.8:00, samkvćmt stundaskrá.  Skólahlaupiđ

  Nemendur koma međ skólatöskur og námsgögn samkvćmt stundaskrá. Einnig verđa ţeir ađ koma í léttum fötum og hafa góđa skó til ađ hlaupa í. Rćsing frá íţróttahúsi c.a. kl. 10:00. Foreldrafélagiđ gefur drykki ţegar komiđ er í mark. Athugiđ ekki má taka međ sér hunda í hlaupiđ.

   

  Ţriđjudagur 2.júní:   Skertur dagur frá 9:00-12:00

   

  1.-4. bekkur: Mćting kl. 9:00

  Nemendur vinna ađ landgrćđsluverkefni sínu og dreifa áburđi og sá grasfrći. Einnig

  verđur fariđ í leiki í móanum. Nemendur eiga ađ vera klćddir eftir veđri og hafa

  vettlinga fyrir sáninguna. Gott er ađ ţeir taki međ sér litla fötu undir frćin.

  Pylsugrill í Aragerđi í hádeginu: Nemendur fara heim ađ grilli loknu nema ţeir sem fara í Frístund. 

   

  5.-7.bekkur: Mćting kl. 9:00

  Nemendur vinna ađ landgrćđsluverkefni sínu  og gróđursetja tré viđ Háabjalla. Gott ađ mćta á hjóli ađ sjálfsögđu međ hjálminn, ef nemendur mćta hjálmlausir ţurfa ţeir ađ ganga. Pylsugrill í hádeginu á Háabjalla ađ ţví loknu fara nemendur heim.

   

  8.-10.bekkur:  Mćting kl. 9:00

  Skólympíu-leikar. Fjölbreytt íţróttadagskrá í bođi. Pylsugrill í hádeginu í Aragerđi,

  ađ ţví loknu fara nemendur heim.

   

  Miđvikudagur 3.júní:   Skertur dagur frá 9:00-12:00

  1.-4. bekkur: Mćting kl. 9:00. Fariđ í ýmsa fjölbreytta leiki á skólalóđinni. Einnig fariđ í fjöruna.

  Hafa međ sér fötur, skóflur og fleira til ađ nota viđ kastalagerđ í fjörunni. 

  Nemendur borđa hádegismat  í skólanum, fara svo heim, nema ţeir sem fara í Frístund.  

   

  5.-7.bekkur:  Mćting kl. 9:00   Fariđ verđur  í ratleik í Aragerđi. Hádegismatur borđađur í

  skólanum og fara nemendur svo heim ađ honum loknum.

   

  8.-9.bekkur:   Mćting kl 9:00  Fariđ til Reykjavíkur í Lasertak og sund.

  Nemendur fá pizzu í ferđinni og borđa ţví ekki hádegismat í skólanum. Komiđ heim aftur seinnipartinn.

   

  10.bekkur:  Mćting kl. 9:00 Forvarnarfrćđsla og fleira.          

   

  Fimmtudagur 4.júní:           Skipulagsdagur hjá starfsfólki, frí hjá nemendum.

   

  Föstudagur 5.júní:                Skólaslit í Tjarnarsal

                                                  1.- 7.bekkur   kl. 09:00

                                                  8.-10.bekkur  kl. 10:30        

                                                                                             

   

   Bestu kveđjur,

   Starfsfólk Stóru-Vogaskóla

   

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30