Á döfinni

27.3.2014 13:39:51

Vogamarkađur

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla og nemendafélag efna til markađsdags í Tjarnarsal ţann 29. mars nćstkomandi milli kl. 11 og 15.

Á markađnum mun kenna ýmissa grasa og verđur forvitnilegt ađ sjá hvađ verđur á bođstólnum.

10. bekkur verđur međ kaffisölu og ţeir sem vilja láta ljós sitt skína geta stigiđ á sviđ og látiđ ađra njóta listar sinnar.

Skráning fyrir söluađstöđu er hjá Hrafnhildi í síma 866-2309 og ţeir sem vilja trođa upp skrái sig einnig ţar.

Vonumst til ađ sjá sem flesta.

Foreldra og nemendafélag Stóru-Vogaskóla

Til baka

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31