Á döfinni

27.3.2009 11:39:57

Vindahátíđ í dag viđ Stóru-Vogaskóla

Vindahátíđ fer fram á lóđ Stóru-Vogaskóla í dag og hefst hún kl. 13:00. Eins og kunnugt er ţá hafa nemendur grunnskólanna í Sandgerđi og Vogum unniđ saman ađ ţví ađ búa til alls kyns hluti sem hafa á einn eđa annan hátt međ vind ađ gera og ekki ţarf ađ kvarta undan vindskorti á ţessu svćđi. Ţađ eru allir velkomnir til ađ fylgjast međ ţví sem fram fer. Nemendurnir ljúka síđan samstarfinu á ţví ađ gćđa sér á veitingum á sal skólans.

Til baka


« ágúst 2018 »
M Ţ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31