Á döfinni

26.2.2015 15:16:33

Vinavikan - Vinaleikarnir

Fimmtudaginn 19. febrúar 2015 í voru haldnir vinaleikar Stóru-Vogaskóla. Á vinaleikunum var öllum skólanum skipt í 12 liđ, liđin hétu öll eftir litum s.s. Hvíta liđiđ, Gula liđiđ o.s.frv. Hvert liđ fór á ákveđna stöđ í 15 mínútur og á 15 mínútna fresti var skipt um stöđ, öll liđ fóru 1x á hverja stöđ. Hóparnir voru samansettir ţannig ađ nemendur skólans gátu veriđ frá 1.bekk til 10.bekk, og ţađ var gert til ţess ađ nemendur skólans kynnist og ţekktu ekki bara krakkana/unglingana í sínum bekk/árgangi. Sumar ţrautir voru ţannig ađ ţađ var betra ađ vera lítil/lítill heldur en stór, en í sumum var betra ađ vera há/hár heldur en smá/smár. Á einni stöđinni var Instagram leikur sem gekk út á ţađ ađ sýna myndir af ást, gleđi, trausti, hamingju og skrifa síđan viđ myndina #vinaleikar. Hver hópur ţurfti ađ setja ađ minnsta kosti 3 myndir inn á Instagram merkt viđ #vinaleikar.  

Hér eru myndir frá vinarleikunum.

Frétt skrifuđ af Kristínu í 8. bekk međ ađstođ Lindu og Andreu í 10. bekk. (Fjölmiđlaval)

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31