Á döfinni

26.2.2015 15:17:55

Vinavikan - Íţróttadagurinn

Föstudaginn 20. febrúar var íţróttadagurinn haldinn í skólanum. Fyrstu tvo tímana var 1-4. bekkur uppi í íţróttahúsi ađ gera ţrautir og 9. bekkur hjálpađi kennurunum viđ ađ ađstođa krakkana. Svo fóru 5-10. bekkur upp í íţróttahús og gerđu ţrautir og svo spiluđu ţau brennó.

Frétt skrifuđ af Birgittu og Soffíu í 10. bekk (Fjölmiđlaval)

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31