Á döfinni

14.3.2011 13:04:57

Vinavika í Stóru-Vogaskóla

Í ţessari vikur verđa svonefndir vinadagar í skólanum ţar sem yngri og eldri nemendur vinna saman eftir ákveđnu skipulagi. Hér má sjá dagskrá vikunnar.

Vinavika í Stóru-Vogaskóla 14. – 18. mars  2011.
 
 
Ţessir bekkir verđa parađir saman:  
            1.b og   10.b
            2.b og   7.b
            3.b og   6.b
            4.b og   8.b
            5.b og   9.b
 
Bekkirnir hittast tvisvar:
Í fyrstu (kl. 8:00) kennslustund á ţriđjudag og föstudag.
 
Á ţriđjudaginn syngur yngri bekkurinn fyrir ţann eldri og sá eldri les sögur fyrir ţann yngri (mćtti hugsanlega víxla líka?).
 
Á föstudag (eđa fyrr) velur eldri bekkingur sér yngri bekking og hvert par teiknar ađra höndina sína (hliđ viđ hliđ) á maskínupappír og skreytir og skráir nöfnin viđ. Ţađ ţarf ađ búa til tvö sett svo hver bekkur fái sitt eintak til ađ hengja upp í stofunni sinni.
 
 
Umsjónarkennarar hvers bekkjarpars ţurfa ađ hittast sem snöggvast og bera saman bćkur.
Síđan ţurfa ţeir ađ undirbúa hver sinn bekk, t.d. í umsjónartíma ef ţess er kostur.
 
 
Ţorvaldur er bođinn og búinn ađ leika undir söng hjá einhverjum, verđi ţess óskađ. Einnig ađ undirbúa einhvern af eldri bekkjunum ef einhver umsjónarkennari á erfitt međ ađ koma ţví viđ.             

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31