Á döfinni

13.6.2016 08:56:35

Vinaliđar

 

 

Nú er fyrsti vinaliđaveturinn í Stóru-Vogaskóla liđinn.  Verkefniđ hefur gengiđ frábćrlega og allir ánćgđir međ ţetta nýja skipulag í frímínútunum. Gaman er ađ sjá hvađ krakkarnir taka góđan ţátt í leikjunum og eru dugleg ađ kenna hvert öđru.  Í vetur höfum viđ smátt og smátt náđ ađ bćta viđ leikföngum og áhöldum, bćđi međ ábendingum frá krökkunum sjálfum og í samskiptum viđ vinaliđa annara skóla.  Á hvorri önn hafa valist 20 krakkar úr 3.-7. bekk og fara ţau öll á vinaliđanámskeiđ í upphafi annar, öll hafa ţau stađiđ sig vel. Í lok hvorrar annar er fariđ í ţakkarferđ međ vinaliđahópinn. Í janúar fórum viđ í skautahöllina og nú í maí fórum viđ međ hópinn á Klambratún í leiki og í keiluhöllina og fengu báđir hóparnir pizzuveislu. Hlökkum til ađ halda áfram međ ţetta frábćra verkefni.

 

 

Til baka

« ágúst 2017 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31