Á döfinni

4.11.2015 15:23:26

Vinaliđanámskeiđ, eldamennska og heimsókn

Föstudagurinn 30. október var mjög viđburđarríkur hér hjá okkur í Stóru-Vogaskóla.

 

Aron Már Björnsson kom og hélt vinaliđanámskeiđ og var ţađ haldiđ í íţróttahúsinu okkar fyrir vinaliđa í grunnskólum hér í  Vogum,

Sandgerđi og Garđi og skemmtu vinaliđar sér vel viđ ađ lćra ţá leiki sem ţeir munu svo kenna öđrum nemendum í sínum skólum í frímínútum.

 

Svo kom Ásgeir Eiríksson bćjarstjóri til okkar ásamt hópi fyrrum starfsmanna grunnskólans í Mosfellsbć í skođunarferđ um

skólann okkar og frćddi Svava Bogadóttir skólastjóri ţau um skólastarfiđ hjá okkur ásamt sögu, byggingu skólans og fleira.

 

10. bekkingar elduđu hádegismatinn, fyrir alla, og varđ kornfleks kjúklingur fyrir valinu međ sćtum og venjulegum kartöflum.

Ţau buđu líka vinaliđunum af námskeiđinu, Ásgeiri Eiríkssyni bćjarstjóra og hópnum frá Mosfellsbć ađ njóta.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31