Á döfinni

12.10.2017 12:07:15

Vinaliđaferđ í Garđinn

 Vinaliđar Stóru-Vogaskóla fóru í skemmtilega ferđ í Garđinn í vikunni. Ţar hittust vinaliđar Vogar, Garđs  og Sandgerđis á vinaliđanámskeiđi, um 80 krakkar.  Ţau lćrđu marga skemmtilega leiki og gaman var ađ hitta alla ţessa skemmtilegu krakka og ekki skemmdi fyrir ađ fá ađ sleppa viđ venjulegan skóladag og leika sér í stađinn. 

Takk fyrir skemmtilegan dag vinaliđar.

 

Hćgt ađ nálgast fleiri myndir frá deginum hér

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31