Á döfinni

30.11.2017 00:00:00

Viđurkenning eTwinning

Nemendur í 7. bekk (nú 8. bekk) Stóru-Vogaskóla tóku ţátt í eTwinning verkefni veturinn 2016-2017 ásamt nemendum úr skólum frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Heiti verkefnisins á íslensku er „Ţú getur sprungiđ“? Líf í nálćgđ viđ eldfjall og unnu nemendur verkefni sem tengdust elstöđvum og elfjöllum í ţátttökulöndunum.  

Nemendurnir í Stóru-Vogaskóla  unnu kynningar bćđi í PowerPoint og á myndum sem ţau settu á veggi stofunnar sinnar og kynntu síđan vinnuna sína fyrir nemendunum međ ţví ađ búa til myndbönd ţar sem ţau sýndu hvađ ţau hefđu veriđ ađ gera. Međ vinnu sinni í verkefninu kynntust nemendur talsvert landafrćđi Íslands og öllum elfjallakerfum landsins ásamt Keili sem er jú ţađ eldfjall sem er nćst Vogum. Leiđbeinendur í verkefninu voru Marc A. Portal, Hannes Birgir Hjálmarsson og Hilmar Egill Sveinbjörnsson sem jafnframt var umsjónarkennari 7. bekkjar veturinn 2016-2017.

 

Međfylgjandi er mynd af krökkunum í 7. bekk 2016-2017 í Stóru-Vogaskóla

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31