┴ d÷finni

9.1.2012 16:39:38

Verndarar barna

 
 
 
Starfsdaginn 3. jan˙ar kom SigrÝ­ur Bj÷rnsdˇttir frß samt÷kunum Blßtt ßfram til okkar me­ nßmskei­ sem kallast Verndarar barna. Ůar me­ hafa allir starfsmenn skˇlans hloti­ forvarnar■jßlfun gegn kynfer­islegu ofbeldi ß b÷rnum.
┴ heimasÝ­u samtakanna stendur m.a. ■etta um nßmskei­i­:
,,Nßmskei­i­ Verndarar barna bo­ar byltingu Ý frŠ­slu, forv÷rnum og vi­br÷g­um vi­ kynfer­islegri misnotkun ß b÷rnum. Markmi­i­ er a­ veita fullor­nu fˇlki ÷fluga frŠ­slu og markvissa ■jßlfun Ý a­ fyrirbyggja, ■ekkja og breg­ast vi­ kynfer­islegri misnotkun ß b÷rnum af hugrekki og ßbyrg­. Nßmsefni­ Verndarar barna er sÚrhanna­ fyrir stofnanir, fyrirtŠki og fÚlagasamt÷k sem ■jˇna b÷rnum og unglingum – sem og einstaklinga sem bera ßbyrg­ ß um÷nnun og verndun barna; sÝnum eigin e­a annarra. Efni­ byggist ß 7 skrefa bŠklingnum til verndar b÷rnunum okkar.“
Vi­ teljum okkur margs vÝsari eftir frŠ­sluna og erum n˙na a­ ˙tb˙a verklagsߊtlun sem hjßlpar okkur betur a­ koma auga ß ■ß nemendur sem hugsanlega hafa or­i­ fyrir kynfer­islegri misnotkun. Eins og vi­ var a­ b˙ast var okkur brug­i­ vi­ řmislegt sem ■arna kom fram. Eitt af ■vÝ var a­ samkvŠmt rannsˇknum ß ■essu svi­i mß Štla a­ ein af hverjum fjˇrum stelpum og einn af hverjum sex drengjum hafi or­i­ fyrir misnotkun fyrir 18 ßra aldur.   ŮvÝ  er ekki hŠgt a­ setja ■essa umrŠ­u Ý neinn sparib˙ning.
Til upplřsingar ■ß hafa ■a­ veri­ vinnureglur hjß okkur, samkvŠmt l÷gum, sÝ­astli­in ■rj˙ ßr a­ vi­ skˇlann er aldrei rß­inn starfsma­ur ßn ■ess a­ vi­ h÷fum fyrst fengi­ sta­festingu frß Sakaskrß rÝkisins um a­ vi­komandi hafi ekki hloti­ refsidˇm fyrir eftirfarandi brot: Kynfer­isbrot, ÷nnur ofbeldisbrot e­a brot gegn l÷gum um ßvana og fÝkniefni. Vi­ leitum einnig eftir me­mŠlum hjß fyrrverandi vinnuveitendum.
Eins og ß­ur sag­i erum vi­ a­ ˙tb˙a verklagsreglur sem gera okkur hŠfari til a­ fylgjast me­ b÷rnunum ■vÝ ÷ll erum vi­ sammßla ■vÝ a­ ■essum glŠpum ■arf a­ ˙trřma.
HÚr er slˇ­ fyrir bŠklinginn 7 skref til verndar b÷rnunum okkar: http://www.blattafram.is/7skref/
 

Til baka


« jan˙ar 2019 »
M Ů M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31