Á döfinni

30.4.2014 14:37:16

Verđlaun í stćrđfrćđikeppni grunnskólanemenda

Stćrđfrćđikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautarskóla Suđurnesja ţann 11. mars s.l. Ţátttakendur voru 149 úr öllum grunnskólum á Suđurnesjum.  Nemendur mćttu kl. 14:30 og fengu ţeir pizzu og gos.  Keppnin sjálf hófst síđan kl.15:00 og stóđ til kl 16:30.  

Verđlaunaafhending fór síđan fram á sal FS miđvikudaginn 23. apríl.  Ţar mćttu 10 (eđa 11) efstu í hverjum árgangi ásamt foreldrum sínum, stćrđfrćđikennurum og stjórnendum grunnskólanna.  Allir sem voru bođađir fengu viđurkenningarskjal.  Ţađ eru Íslandsbanki og Verkfrćđistofa Suđurnesja sem gefa verđlaunin.  Fyrsta sćti fékk 20.000 kr,, annađ sćtiđ 15.000 kr. og 3 sćtiđ 10.000 kr. en ţrír efstu í 10. bekk fengu líka líka grafiskan vasareikni frá Verkfrćđistofu Suđurnesja.  Ţađ voru ţau Sigrún Vilhelmsdóttir frá Verkfrćđistofu Suđurnesja og Elmar Geir Jónsson frá Íslandsbanka sem veittu verđlaunin.

Í 8. bekk fengu eftirtaldir verđlaun en ţar voru ţátttakendur 71:
Í 1. sćti var  Zúzanna Korpak, Holtaskóla.
Í 2. sćti var  Milosz Wyderski, Myllubakkaskóla.
Jöfn í 3.- 4. sćti voru Bragi Már Birgisson, Heiđarskóla, og Natalía Líf Guđmundsdóttir Holtaskóla.  
Í 5. sćti var Jadyn Margrét Jackson, Stóru-Vogaskóla.
Í 6.-10. sćti voru ţessir í stafrófsröđ:
Birgir Örn Hjörvarsson, Njarđvíkurskóla.
Brynjar Atli Bragason, Njarđvíkurskóla.
Dagný Halla Ágústsdóttir, Holtaskóla.
Kristín Fjóla Theódórsdóttir, Grunnskólanum í Sandgerđi.
Tara Sól Sveinbjörnsdóttir, Njarđvíkurskóla.

Í 9. bekk fengu eftirtaldir verđlaun en ţar  voru ţátttakendur 46.
Í 1. sćti var Gunnhildur Gyđa Östrup Björnsdóttir, Holtaskóla.
í 2. sćti var Ástrós Brynjarsdóttir, Holtaskóla.
Í 3. sćti var Magnús Magnússon, Heiđarskóla.
Í 4. sćti var Ađalheiđur Lind Björnsdóttir, Gerđaskóla.
Í 5.  sćti var Andrea Einarsdóttir, Heiđarskóla.
Í 6.-11. sćti voru ţessir í stafrófsröđ:
Aníta Rún Helgadóttir, Grunnskóla Grindavíkur.
Álfheiđur Ingibjörg Arnfinnsdóttir, Grunnskóla Grindavíkur.
Davíđ Már Jóhannesson, Njarđvíkurskóla.
Nökkvi Már Nökkvason, Grunnskóla Grindavíkur.
Sandra Dögg Georgsdóttir, Holtaskóla.
Sigrún Elísa Eyjólfsdóttir. Holtaskóla.

Í 10. bekk fengu eftirtaldir verđlaun en ţar voru ţátttakendur 32.
Í 1. sćti var Björgvin Theódór Hilmarsson, Heiđarskóla.
Í 2. sćti var Sebastian Hubert Klukowski, Grunnskólanum í Sandgerđi.
Í 3. sćti var Tinna Björg Gunnarsdóttir, Holtaskóla.
í 4. sćti var Agata Jóhannsdóttir, Grunnskóla Grindavíkur.
Í 5. sćti var Elsa Kristín Kay Frandsen, Stóru-Vogaskóla.
Í 6.-11. sćti voru ţessir í stafrófsröđ:
Aleksei Voronin, Holtaskóla.
Geirmundur Ingi Eiríksson, Heiđarskóla.
Kolbrún Júlía G. Newman, Holtaskóla.
Margrét Guđrún Svavarsdóttir, Grunnskólanum í Sandgerđi.
Una Margrét Einarsdóttir, Gerđaskóla.
Ţórveig Hulda Frímannsdóttir, Grunnskóla Grindavíkur.

Ađ lokinni verđlaunaafhendingu gćddu viđstaddir sér á veitingum í bođi skólans.

 

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31