Á döfinni

4.4.2009 04:53:21

Velheppnuđ árshátíđ

Međ skemmtilegri árshátíđ sem fram fór ţann 2. apríl í Tjarnarsal lauk skólastarfinu fyrir páska og hefst ţađ aftur ţriđjudaginn 14. apríl. Á árshátíđinni voru nćr allir nemendur skólans í einhverju hlutverki og stóđu ţeir sig međ mikilli prýđi. Ađ loknum miklum ćfingum međ kennurum sínum fluttu ţeir hin fjölbreyttustu atriđi hinum fjölmörgu áhorfendum til augljósrar ánćgju. Veitingum sem voru á höndum unglingadeildarinnar voru gerđ góđ skil og safnađist drjúg upphćđ í ferđasjóđ ađ ţessu sinni. Er hér međ öllum sem ađ árshátíđinni komu, bćđi nemendum, starfsmönnum skólans sem og áhorfendum, fćrđar bestu ţakkir um leiđ og ţess er óskađ ađ allir megi eiga ánćgjulega páskahátíđ. Myndir frá árshátíđinni má sjá á myndavef skólans.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31