Á döfinni

  6.5.2009 11:46:18

  Umhverfisvika í Stóru-Vogaskóla

  Í Stóru-Vogaskóla er ţessi vika tileinkuđ umhverfinu og ţá munu nemendur skólans taka ţátt í ýmiskonar vinnu sem tengist ţví. M.a. mun hver bekkur fara út tvisvar til ţrisvar í vikunni til ađ fegra umhverfiđ, t.d. međ ţví ađ sópa á skólalóđinni, týna upp rusl o.fl. Einnig verđur stefnt ađ ţví ađ mála nýja parísa á skólaplaniđ o.fl. Kennarar munu leggja höfuđiđ í bleyti viđ ađ finna upp á einhverju fleiru skemmtilegu og verđur síđar sagt frá ţví.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28